Hvernig getum við aðstoðað?

Sendu fyrirspurn fyrir neðan eða hringdu í 860 3103.

Móholt er með áratuga reynslu á sviði verkefnastjórnunar, málaflokkunnar, greiningu ferla, uppbyggingu og innleiðingu málastjórnunarkerfa, þjálfunar o.m.fl. Skýrslugerð og uppbygging framvindumælikvarða er einnig sérgrein félagsins sem og framlenging mála og ferla til borgara eða viðskiptavina.  

Bjarni Sv. Guðmundsson er stofnandi Móholts og helsti ráðgjafi félagsins. Hann er menntaður í rekstrarfræði og verkefnastjórnun og hefur á löngum ferli öðlast ríka þekkingu í aðstoð við dómstóla, sveitarfélög og aðra hagaðila í málastýringu og umbreytingarverkefnum.