Ferlagreining

Stofnanir hins opinbera, sveitarfélög og lögaðilar sem vilja bæta afköst og gæði eru okkar helstu viðskiptavinir. Við hjálpum til við að ná betri árangri og lækka kostnað með því að greina stöðuna, varpa ljósi á möguleika og hanna framtíðarskipulag. Í því felst jafnan ítarlegt stöðumat, skoðun á helstu ferlum, greining á núverandi málastjórnunarkerfum og ferlum m.t.t. notkunar, uppsetningar og hagræðis. Í kjölfarið er gerð framtíðarsýn til 6, 12, 24 og 48 mánaða. Auk þessa getur verið þörf á greiningu vegna fyrirhugaðs útboðs eða verðkönnunar.  Þá erum við óháðir aðilar sem geta lagt grunn að nýju fyrirkomulagi með nýjum lausnum. 

Breytingastjórnun

Mikilvægi breytingastjórnunar eykst samfara stöðugum framförum og örari breytingum í löggjöf og regluverki. Nýjar kröfur og áherslur í samskiptum verða til vegna staðla og aukins hraða í upplýsingatækni. Við aðstoðum stofnanir hins opinbera, sveitarfélög og lögaðila við að aðlagast nýjum aðstæðum og koma nýjungum í framkvæmd með aðferðum breytingastjórnunar og faglegri þekkingu.

Notendaþjálfun og stjórnendaleiðsögn

Við veitum faglega þjálfun og leiðsögn fyrir stofnanir hins opinbera, sveitarfélög og lögaðila til aðlagast nýjum ferlum. Þegar  tækni eða breytingar, t.d. á kjarnaferlum, eru innleiddar þarf jafnan víðtæka stuðning og þjálfun. Við erum reiðubúin til að aðstoða notendur og hagaðila við að aðlagast nýjum ferlum. Þegar ný tækni er kynnt til sögunnnar eða aðrar mikilvægar breytingar, s.s. á kjarnaferlum, þarf jafnan víðtæka þjálfun og stuðning.

Gagna- og tölfræðigreining

Lögaðilar, stofnanir hins opinbera og sveitarfélög geta notað gagnagreiningu til að bæta rekstur og ákvarðanatöku. Greining, hönnun og, eftir atvikum, leiðsögn okkar miðar að því að  skilja betur tilhögun, mynstur og þarfir út frá gagnagreiningu. Við aðstoðum við öflun, greiningu og túlkun gagna. Við höfum þekkingu og reynslu í að nota gögn til að bæta afköst, varpa ljósi á frávik eða óvæntar aðgerðir eða tilhneigingar. Við stillum upp mælaborðum og greiningum en fyrsta skrefið er jafnan greining á þörfum, hönnun og samtal við hagaðila.

Verkefnastofnar

Stofnanir og hagaðilar sem vinna samtímis að mörgum verkefnum standa oft frammi fyrir þeirri áskorun að stýra þeim með góðum árangri. Móholt aðstoðar stofnanir, sveitarfélög og lögaðila við að stýra verkefnastofnum, tryggja að framvinda sé skv. samningum og að skráningar helstu lykilþátta og að birtingar séu eftir væntingum. Þannig getur Móholt tekið að sér vöktun og stýringu helstu innri og ytri verkefna. Einnig komið fram sem fulltrúi stofnunnar eða lögaðila og verið óháður aðili. 

Ráðgjöf og leiðsögn

Ráðgjafarþjónusta okkar getur verið gagnleg fyrir stofnanir, sveitarfélög og lögaðila sem eru leita lausna og nýjunga sem miða að því að auka afköst og hagræði. Einnig við gerð útboða eða kaupa á tækni eða þjónustu til hagræðingar. Þökk sé nánu samstarfi viðskiptavina okkar og áralangri reynslu getum við aðstoðað fyrirtæki og stofnanir við yfirstíga hindranir og markmiðum.

Ferlagreining

Okkar helstu viðskiptavinir eru stofnanir hins opinbera, sveitarfélög og lögaðilar sem vilja bæta afköst og gæði. Við hjálpum til við betri árangri og lækka kostnað með því greina stöðuna, varpa ljósi á möguleika og hanna framtíðarskipulag. Í því felst jafnan ítarlegt stöðumat, skoðun á helstu ferlum, greining á núverandi málastjórnunarkerfum og ferlum m.t.t. notkunar, uppsetningar og hagræðis. Í kjölfarið er gerð framtíðarsýn til 6, 12, 24 og 48 mánaða. Auk þessa getur verið þörf á greiningu vegna fyrirhugaðs útboðs eða verðkönnunarÞá erum við óháðir aðilar sem geta lagt grunn nýju fyrirkomulagi með nýjum lausnum 

Breytingastjórnun

Mikilvægi breytingastjórnunar eykst samfara stöðugum framförum og örari breytingum í löggjöf og regluverki. Nýjar kröfur og áherslur í samskiptum verða til vegna staðla og aukins hraða í upplýsingatækni. Við aðstoðum stofnanir hins opinbera, sveitarfélög og lögaðila við aðlagast nýjum aðstæðum og koma nýjungum í framkvæmd með aðferðum breytingastjórnunar og faglegri þekkingu.

Notendaþjálfun og stjórnendaleiðsögn

Til að aðstoða stofnanir hins opinbera, sveitarfélög og lögaðila að aðlagast nýjum ferlum getum við veitt faglega þjálfun og leiðsögn fyrir notendur og lykil hagaðila. Þegar ný tækni er kynnt eða aðrar miklar breytingar svo sem á kjarnaferlum þarf jafnan víðtæka þjálfun og stuðning.

Gagna- og tölfræðigreining

Lögaðilar, stofnanir hins opinbera og sveitarfélög geta notað gagnagreiningu til bæta rekstur og ákvarðanatöku. Greining, hönnun og eftir atvikum leiðsögn okkar miðar því   skilja betur tilhögun, mynstur og þarfir út frá gagnagreiningu. Við aðstoðum við öflun, greiningu og túlkun gagna. Við höfum þekkingu og reynslu í nota gögn til bæta afköst, varpa ljósi á frávik eða óvæntar aðgerðir eða tilhneigingar. Við stillum upp mælaborðum og greiningum en fyrsta skrefið er jafnan greining á þörfum, hönnun og samtal við hagaðila. 

Verkefnastofnar

Stofnanir og hagaðilar sem vinna samtímis mörgum verkefnum standa oft frammi fyrir þeirri áskorun stýra þeim með góðum árangri. Móholt aðstoðar stofnanir, sveitarfélög og lögaðila við stýra verkefnastofnum, tryggja framvinda skv. samningum og skráningar helstu lykilþátta og birtingar séu eftir væntingum. Þannig getur Móholt tekið sér vöktun og stýringu helstu innri og ytri verkefna. Einnig komið fram sem fulltrúi stofnunnar eða lögaðila og verið óháður aðili.

Ráðgjöf og leiðsögn

Ráðgjafarþjónusta okkar getur verið gagnleg fyrir stofnanir, sveitarfélög og lögaðila sem eru að leita lausna og nýjunga til að því að auka afköst og hagræði. Einnig við gerð útboða eða kaupa á tækni eða þjónustu til hagræðingar. Þökk sé nánu samstarfi viðskiptavina okkar og áralangri reynslu getum við aðstoðað fyrirtæki og stofnanir við að yfirstíga hindranir og ná markmiðum. 

Bjarni’s knowledge in overseeing intricate integration and migration projects was crucial to our success. They were able to coordinate many different tasks without any problems or delays. It was a pleasure to work with them because of their competence, thoroughness, and initiative.

Insurance Company